Sætur og sumarlegur

Erfiðleikastig: 
Auðvelt
Eldunaraðferð: 
NUTRiBULLET
Uppskrift fyrir: 
1
Hráefni: 
1 Appelsína
1/2 Sítróna
1/3 Lime
1 cm biti af Engifer
2 msk Hunang
Vatn

Setjið allt hráefnið í stóra glasið og fyllið upp að MAX línunni með vatni. Blandið í 30 sek. uns drykkurinn er orðinn silki mjúkur. 

 

Njótið vel!