Pizzadeig

Erfiðleikastig: 
Auðvelt
Eldunaraðferð: 
Bakað
Uppskrift fyrir: 
6-10
Hráefni: 
3 bollar Volgt vatn 36-37°C
2 msk. Þurrger
1 msk. Sykur
8 bollar Bob’s Red Mills óbleikt hveiti
1 msk. Sjávarsalt
3 msk. Ólífuolía1.     Blandið þurrefnunum saman.
2.     Setið þurrger í volgt vatn og látið standa í ca. 5 mín.
3.     Blandið ólífuolíunni og gerblöndunni saman við þurrefnin. Hnoðað í kúlu og látið hvílast í 5 mín.
4.     Hnoðið deigið vel í 10 mín.
5.     Setjið deigið í olíuborna skál og snúið svo að olían fari á allt deigið. Setjið rakt viskastykki eða plastfilmu yfir skálina og látið hefast þar til deigið hefur tvöfaldast í ca. 1-2 klst.
6.     Þegar deigið er tilbúið, hitið ofninn í 230°C.
7.      Skiptið deiginu niður að vild og rúllið upp í pizzu.
8.     Bakað við 230°C í 15 mín.

Uppskriftin dugar í 3 stórar pizzur.