Karabískt kjúklinga salat

Erfiðleikastig: 
Auðvelt
Uppskrift fyrir: 
4
Hráefni: 
Salat
3 bollar salat að eigin vali
2 bollar kjúklingur skorin í bita
1 bolli rifin ostur
1 dós nýrnabaunir, skolaðar og þerraðar
1 ½ bolli ferskur mangó
½ bolli plóma eða tómatar
1 bolli rifin Cheddar ostur
½ bolli graslaukur
½ bolli kasjúhnetur

Dressing
180 ml. sýrður rjómi eða grísk jógúrt
2 msk. Lime safi
1 tsk Caribbean Jerk krydd frá McCormick

Salat: 
Skerið allt grænmeti í hæfilega stóra bita og blandið öllu hráefninu saman í stóra skál. 

Dressing:
Setjið allt hráefnið í skál og hrærið saman.