Hversdagsbrauð

Erfiðleikastig: 
Auðvelt
Eldunaraðferð: 
Bakað
Hráefni: 
3 bollar Bob’s Red Mills Glútein frítt hveiti
3 ½ tsk. Bob’s Red Mills Xanthan Gum
2 bollar Mjólk
½ bolli Púðusykur
2 Egg
¼ bolli Olía
2 msk. vatn
1 msk. Þurrger

1.     Smyrjið formið með olíu

2.     Setjið öll þurrefni í stóra skál

3.     Blandið saman vatni, olíu og eggi í aðra skál og setjið saman við þurrefnin

4.     Hnoðið deigið þar til það er orðið slétt

5.     Setjið deigið í form og sléttið úr því

6.     Látið deigið hefast við stofuhita í 1 klst.

7.     Bakað við 180°C í 50 mín.

8.     Látið rjúka úr brauðinu í 5 mín. áður en það er tekið úr forminu

 

Brauðið er ca. 12-15 sneiðar og geymist vel pakkað í 3 daga.