Grænn Kiwi og kóríander drykkur

Erfiðleikastig: 
Auðvelt
Eldunaraðferð: 
NUTRiBULLET
Uppskrift fyrir: 
1
Hráefni: 
1 lúka Spínat
1 lúka Grænkál
½ Kiwi
½ bolli Mangó
1 stönglar Kóríander
1 msk. Flax fræ
3 Ísmolar

Allt hráefni er sett í stóra glasið og fyllt upp með vatni eða öðrum tærum vökva eins og kókosvatni eða grænu tei.

Þessi drykkur inniheldur mikið af grænu grænmeti og er seðjandi. Kóríander gefur þessu líka smá bragð sem uppá vantar en kóríander er einmitt fullt af andoxunarefnu sem hefur góð áhrif fyrir þá sem vilja lækka slæmt kólestereól í líkamanum.