Frosnir ávaxtapinnar

Erfiðleikastig: 
Auðvelt
Eldunaraðferð: 
NUTRiBULLET
Uppskrift fyrir: 
4
Hráefni: 
1 Banani
1 Appelsína
1/2 bolli Ananas
5 stk Jarðarber
1/4 bolli Grísk jógúrt
skvetta af Eplasafa
Fylla upp að MAX línunni með vatni

Setjið allt hráefnið í stóra NUTRiBULLET glasið og blandið í ca. 30 sek. Hellið blöndunni í þar til gerð íspinna box og frystið að lágmarki í 4 klst eða yfir nótt.

 

Njótið vel