Lífrænt túrmerik og engifer te

Buddha te er fyrir þá sem setja kröfur og vilja aðeins það besta. Buddha te framleiðir te í sátt og samlyndi við náttúruna. Lífspeki Buddha Teas er að gera te sem seðja meira en bara þorsta. Þau nota aðeins bestu hráefni í tein til þess að láta þann sem drekkur teið upplifa helstu eiginleika náttúrunnar og bæta líf aðilans í leiðinni. Fersku lífrænu jurtirnar og te laufin gera það að verkum að teið er hreint, náttúrulegt, laust við rotvarnarefni og gervi bragðefni. Tein eru unnin eins lítið og mögulega hægt er og pakkað í umhverfisvænar umbúðir til þess að vernda jörðina. Hver tepoki er klór-laus og kassarnir eru framleiddir út 100% endurvinnanlegu hráefni.

Túrmerik og engifer Buddha te

  • Náttúruleg uppspretta andoxunarefna
  • Ríkt af vítamínum og steinefnum
  • Uppspretta próteina og trefja
  • 1 tepoki fyrir hvern bolla
  • Látið tepokann liggja í sjóðandi heitu vatni í 3-6 mín.
  • Fjarlægið tepokann og njótið!

Ríkt og ákveðið bragð engifersins passar fullkomlega vel með mjúka bragði túrmeriksins. Þessi tvö krydd eru rík af vítamínum og steinefnum. Bæði túrmerik og engifer eru frábær uppspretta C- E-, K- og B6-vítamíns. Þau eru einnig rík af fjölmörgum steinefnum eins og kalíum, magnesíum, kopar, kalsíum og mangan. Bæði þessi krydd innhalda mikið af trefjum, próteinum, amínósýrum, phytosterols, lífsnauðsynlegum fitusýrum. Einnig eru þessi krydd þekkt fyrir að innihalda mikið af andoxunarefnum og hafa bólguhamlandi áhrif á líkamann.

Buddha Teas Logo

Buddha Te fæst í Kosti