Bleik detox bomba

Erfiðleikastig: 
Auðvelt
Eldunaraðferð: 
NUTRiBULLET
Uppskrift fyrir: 
1
Hráefni: 
¼ Lárpera (Avacado)
1 stilkur Sellerí
½ bolli Jarðaber
½ Rauðrófa
2 msk Sítrónusafi
1 tsk. Kókosolía
½ Epli

Settu öll hráefnin í stóra glasið og fylltu upp að MAX línunni með vatni eða öðrum vökva.