Mangó sorbet

Erfiðleikastig: 
Auðvelt
Eldunaraðferð: 
NUTRiBULLET
Uppskrift fyrir: 
1
Hráefni: 
1 bolli Mangó frosið
1 cm Engifer
1 msk Hlynsíróp
¾ bolli Kókosvatn

Setjið allt hráefnið í stóra NUTRiBULLET glasið og blandið í ca. 30 sek. Eða þar til blandan er orðin silkimjúk.

Njótið vel.