Gulrótar hrákaka

Erfiðleikastig: 
Auðvelt
Eldunaraðferð: 
NUTRiBULLET
Uppskrift fyrir: 
2-4
Hráefni: 
1 bolli Spínat
3 msk Rúsínur
1 bolli Gulrætur
1 Banani
1/2 tsk Vanilla
smá skvetta af kanil
Fylla upp að MAX línunni með möndlumjólk

Setjið allt hráefnið í stóra NUTRiBULLET glasið. Fyllið upp að MAX línunni með möndlmjólk. Blandið vel saman uns silkimjúkt eða ca. 30 sek.

Blandan er sett í eldfast mót og borið fram með uppáhalds vanillukreminu þínu. 

Athugið að það má sleppa spínatinu og setja aðeins minni möndlumjólk til að ná fram meiri appelsínugulum lit á kökunni. 

Njótið vel!