Buffaló kjúklinga ídýfa

Erfiðleikastig: 
Auðvelt
Eldunaraðferð: 
Eldað á pönnu
Uppskrift fyrir: 
4-10
Hráefni: 
300 gr Kjúklingur, eldaður og skorin í litla bita
220 gr Rjómaostur
1 bolli Ranch salat dressing
¾ bolli Sterk sósa eins og Frank’s Red Hot
1 ½ bolli Cheddar ostur rifin

1 búnt sellerí
Uppáhalds saltkexið þitt eða Tostitos
  1. Setjið kjúklingin og sterku sósuna á heita pönnu
  2. Setjið rjómaostinn og Ranch salat dressinguna út í og hrærið vel
  3. Setjið helmingin af rifna ostinum út í hrærið
  4. Hellið blöndunni yfir í eldfast mót
  5. Setjið afgangin af rifna ostinum yfir
  6. Setjið í ofn við lágan hita uns osturinn er bráðinn

Borið fram heitt með sellerí, saltkexi eða Tostitos

Hér er hægt að sjá myndband þegar verið er að búa til ídýfuna. Sjá hér.