Þú finnur okkur á Dalveginum

Verslunin Kostur er staðsett að Dalvegi 10-14 í Kópavogi. Hægt er að komast til okkar hvort sem er af Dalveginum eða af Reykjanesbrautinni. Þegar komið er keyrandi eftir Reykjanesbraut er beygt inn hjá bensínstöð Orkunnar og síðan ekið sem leið liggur meðfram húsnæði Málningar hf. uns komið er að Kosti.